Baunastóll - Peppermint Green
31.900 kr
Allir þurfa rólegan stað til að slaka á eftir langan dag og baunastóllinn er fullkominn til þess! Stóllinn er gerður úr hágæða, mjúku corduroy efni sem sem lætur börnum líða einstaklega vel.
Gert úr OEKO-TEX® og GRS® vottuðu corduroy efni sem er framleitt úr endurunnum PET flöskum. Stóllinn uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna.
Stóllinn er með rennilás á ytra áklæðinu og innri baunapoka svo hægt er að fylla þá aftur eða fjarlægja eftir þörfum. Hægt er að þvo áklæðið af stólnum samkvæmt þvottaleiðbeiningum.
Framleitt í Lettlandi með tilliti til plánetunnar okkar.
Viltu bæta við: