

Himnasæng - Vínrauð
Himnasængin er einstaklega glæsileg og skapar friðsælt andrúmsloft í barnaherberginu. Hún er gerð úr léttu efni sem andar vel og hægt að hengja yfir rúm eða búa til skemmtilegt kósýhorn fyrir allskonar leik.
Á himnasænginni eru litlar gulldoppur sem gerir andrúmsloftið töfrandi.
Himnasængin er gerð úr STANDARD 100 by OEKO-TEX® bómull og uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna.
Framleitt í Lettlandi með tilliti til plánetunnar okkar.
ATHUGIÐ:
Geymið fjarri litlum börnum. Þessi vara er ætluð sem skraut en ekki leikfang - köfnunar- og kyrkingarhætta.