

Skemill - Jade
7.740 kr
12.900 kr
Smart og stílhreinir, mjúkir, kringlóttir púðar með gull rennilás — skemmtileg húsgögn sem krakkar geta tekið með sér um allt hús. Viðbót í barnaherbergið eða kannski bara í stofuna?
Baunapúðarnir eru gerðir úr STANDARD 100 by OEKO-TEX® flauel (90% bómull) og uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna. EPS beads are recyclable and reusable.
Stóllinn er með rennilás á ytra áklæðinu og innri baunapoka svo hægt er að fylla þá aftur eða fjarlægja eftir þörfum. Hægt er að þvo áklæðið af stólnum samkvæmt þvottaleiðbeiningum.