Viðarkubbar - miniplay.is
Viðarkubbar - miniplay.is
Viðarkubbar - miniplay.is
Viðarkubbar - miniplay.is
Viðarkubbar - miniplay.is
Viðarkubbar - miniplay.is

Viðarkubbar

8.340 kr 13.900 kr Útsala Sparið

Viðarkubbar gerðir úr náttúrulegum við sem hefur mjúka og slétta áferð. Formin á kubbunum ýta ekki einungis undir sköpunargáfu barna heldur einnig opinn og skemmtilegan leik. Auk þess kenna þeir börnum að þekkja stærðir, þróa fínhreyfingar og auka félagsfærni í hópleik. Kubbarnir eru fáanlegir í fallegum jarðlitum með nokkrum sólksinsgulum kubbum fyrir hamingju. Hvert sett inniheldur 25 viðarkubba.

Þyngd
0,4 kg

Mál
20 × 15 × 3 cm

Upprunaland
Úkraína