Bakpoki - Lion
2.360 kr
Taktu allt sem þarf með fyrir ferðalagið og búðu þig undir ný ævintýri!
Þessi einstaki útsaumaði bakpoki er fullkominn fyrir litla ferðalanga sem elska að taka með sér allskonar sætt dót eins og liti eða uppáhalds bangsa.
Ytra skel bakpokans er úr STANDARD 100 by OEKO-TEX® flauel (90% bómull) og innri skelin er úr STANDARD 100 by OEKO-TEX® bómull. Bæði efnin uppfylla alla staðla þegar kemur að öryggi barna.
Viltu bæta við: