Um okkur

MiniPlay.is er fjölskyldufyrirtæki og netverslun sem selur vandaðar og stílhreinar barnavörur fyrir börn á öllum aldri.

Við trúum því að þegar kemur að leik barna skiptir ímyndunaraflið miklu máli. Þess vegna veljum við vörur sem ýta undir sköpun, virkja ímyndunaraflið og auka þroskafærni barna.

Markmiðið er að bjóða upp á vörur sem eru skapandi hönnuð og framleidd úr hágæða efni við meðvitaða framleiðslu með tilliti til komandi kynslóða.

Miniplay.is

Miðhraun 22
210 Garðabær
Iceland

miniplay@miniplay.is

Sími: 5197711