Lampi Loftbelgur - Pastel

14.950 kr Sale Save

Handsmíðaður viðar LED lampi  - Hot Air Balloon

Ferðastu inn í draumalandið með töfrandi loftbelgnum! Lampinn býr til ævintýralegt andrúmsloft sem ýtir undir sköpunargáfu, ímyndunarafl og frelsi til að hugsa og vera eins og þú ert. Þessi fallegi lampi fyrir barnaherbergið er fjörugur, gefur þægilega og hlýja birtu sem auðvelt er að stilla og er knúið af Samsung hleðslurafhlöðu sem endist í 110 klukkustundir - þú getur komið lampanum fyrir hvar sem er án þess að hafa áhyggjur af snúrum og rafmagni! Lampinn er handsmíðaður af ást með tilliti til barna og fjörugs ímyndunarafls þeirra. Litríki loftbelgurinn var gerður til þess að veita börnum innblástur. Lampinn táknar frelsi til að vera nákvæmlega eins og þú ert, frelsi til að vera þú sjálfur!

- Handsmíðað og handmálað
- Gerður úr gegnheilli furu
- Stillanleg birta (3 ljósstig), 3ja þrepa dimmer - auðvelt að stilla jafnvel fyrir litlar hendur
- Skapar hamingjusama og töfrandi og stemningu
- Lampi sem á eftir að verða falleg æskuminning
- Hentar vel sem næturljós
- Auðvelt að kveikja og slökkva
- Knúið af innbyggðri Samsung rafhlöðu sem er hlaðin með USB
- Endurhlaðanleg rafhlaða sem endist í allt að 110 klukkustundir samfellt við hámarks birtustig á einni hleðslu
- Fullkomin gjöf sem endist alla ævi!
- Stærð: 44 x 30 X 5.5 cm