Natural Stigi

13.520 kr Sale Save

Stiginn er tilvalin viðbót við KateHaa klifurkassann og klifurþríhyrningana. Stiginn festist auðveldlega á klifurgrindurnar með öruggri festingu. 

Stiginn er auka áskorun fyrir litla klifrara og eykur sjálfstraust og klifurkunnáttu barna. 

Hægt er að festa stigann í fimm mismunandi hæðastillingum og hentar því börnum á öllum aldri. Stiginn getur borið allt að 50kg og er framleiddur úr hágæða endingargóðum efnum. 

Fyrir aukið öryggi fylgir öryggisól með öllum stigum!

- Ráðlagður aldur: 6m+
- Þyngdartakmark 50kg
- Efni: Premium birki krossviður (15 mm) FSC vottaður
- Hágæða vatnsbundið lakk og málning
- Hannað til notkunar innanhúss en hægt að nota utandyra með varúð
- Ítarlegar leiðbeiningar og verkfæri til samsetningar fylgja með
- L 117 x B 41 cm
- Öryggisól fylgir með