Vatnsheld leikmotta - Sea Shell

5.960 kr Sale Save

Vatnshelda leikmottan er ómissandi fyrir ferðalagið, garðinn eða leiktímann hvar sem er. Einfalt að brjóta hana saman og setja í burðarpokann sem fylgir með.

Leikmottan er úr 100% lífrænum bómul og efsta lagið á henni er mjúkt svo það ertir ekki húð barnsins. Þar sem mottan er vatnsheld getur barnið notið þess að leika án bleyju.

- Vantsheld og má þvo í þvottavél við 30 gráður.
- Engin eiturefni og stenst öryggisprófanir
- Ein stærð: 120 x 120 cm | 47" x 47"
- Ytra lag: 100% lífræn bómull
- Innra lag: 100% pólýester
- Takmörkuð útgáfa