Bangsa Baunapúði - Dusty Beige

18.320 kr Sale Save

Mjúki bangsa baunapúðinn er lúxus aukahlutur fyrir barnaherbergið sem nýtist á marga vegu. Þeir eru notalegir og þægilegir og allir krakkar munu einfaldlega elska að kúra í þeim - sjáðu bara þessi eyru! 

Baunapúðarnir eru úr OEKO-TEX® og GRS® vottuð flauel efni sem er framleitt úr endurunnum PET flöskum. Stóllinn uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna. 

Stóllinn er með rennilás á ytra áklæðinu og innri baunapoka svo hægt er að fylla þá aftur eða fjarlægja eftir þörfum.

Hægt er að þvo áklæðið af stólnum samkvæmt þvottaleiðbeiningum.

- Ytra áklæði : OEKO-TEX® and GRS® vottað flauel
- Innra áklæði: 100% STANDARD 100 by OEKO-TEX® óofnar trefjar
- Fylling: 100% Stækkað pólýstýren
- Stærð: Lengd 70 cm / Breidd 60 cm / Hæð 42 cm
- Engar áhyggjur - það má þvo áklæðið í þvottavélinni, það er auðvelt að taka það af og stinga í vélina hvenær sem börnin eru smá sóðar