FORSALA - Baunastóll - Pink Mousse

31.900 kr Sale Save

ATH FORSALA - Varan er væntanleg 5-6 desember með fyrirvara um breytingar. 

Allir þurfa rólegan stað til að slaka á eftir langan dag og baunastóllinn er fullkominn til þess! Stóllinn er gerður úr hágæða, mjúku corduroy efni sem sem lætur börnum líða einstaklega vel. 

Gert úr OEKO-TEX® og GRS® vottuðu corduroy efni sem er framleitt úr endurunnum PET flöskum. Stóllinn uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna. 

Stóllinn er með rennilás á ytra áklæðinu og innri baunapoka svo hægt er að fylla þá aftur eða fjarlægja eftir þörfum. Hægt er að þvo áklæðið af stólnum samkvæmt þvottaleiðbeiningum.

Framleitt í Lettlandi með tilliti til plánetunnar okkar.

Viltu bæta við:

 

- Ytra áklæði : OEKO-TEX® og GRS® vottað corduroy efni framleitt úr endurunnum PET flöskum
- Innra áklæði: 100% STANDARD 100 by OEKO-TEX® óofnar trefjar
- Fylling: EPS perlur - perlurnar eru ekki eldfimar, öruggar til neyslu og lyktarlausar
- Stærð: Lengd 80 cm / Breidd 70 cm / Hæð 50 cm
- Engar áhyggjur - það má þvo áklæðið í þvottavélinni, það er auðvelt að taka það af og stinga í vélina hvenær sem börnin eru smá sóðar