Regnboga Leiksett - Toffee
Wigiwama leiksettið hvetur ekki aðeins krakka til að nota ímyndunaraflið heldur kennir þeim einnig hvernig eigi að hugsa skapandi. Leiksettið hefur endalausa möguleika fyrir börn en hægt er að nota það sem sæti eða borð, leikvirki, lítið hús eða hvað sem barninu dettur í hug.
Leiksettið er framleitt úr hágæða OEKO-TEX® og GRS® vottuðu corduroy efni sem er framleitt úr endurunnum PET flöskum. Varan uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna.
Leiksettið er með rennilás á ytra áklæðinu svo hægt er að fjarlægja eftir þörfum. Hægt er að þvo áklæðið samkvæmt þvottaleiðbeiningum. Farið varlega með rennilásinn af áklæðinu þegar það er fjarlægt.