Settee Leiksófi - Biscuit
Settee Leiksófinn er nýjasta varan frá Wigiwama!
Leiksófinn frá Wigiwama er sófi sem börn elska og nota á hverjum degi! Börn geta notað hann á fjölbreyttan hátt og skapar sófinn öruggt umhverfi fyrir börn til að leika, slaka á, leggja sig eða hvað sem þeim dettur í hug. Svo skemmir ekki fyrir hvað hann er fallegur og passar inná hvaða heimili sem er.
Leiksófinn kemur í 9 hlutum - tveir sætispúðar, einn stór sætispúði, tveir þríhyrningslaga púðar fyrir bakið, tveir armpúðar og tveir kringlóttir púðar - sem hægt er að nota í allskonar leik eða slökun.
Leiksófinn er ekki bara húsgagn heldur heill heimur af gleði og hugmyndum!
Viltu bæta við: