Hringir - Oak - Beige bönd

20.720 kr Sale Save

Hringirnir frá Lillagunga eru hannaðir fyrir börn frá þriggja ára aldri til fullorðinna. Hver hringur er settur saman úr þremur vandlega unnnum viðarhlutum sem eru límdir saman á öruggan hátt. Hringirnir eru hannaðir til að passa fullkomlega fyrir hendurnar og það er auðvelt að stilla hæðina á þeim. Hringirnir eru líka einstaklega fallegir og henta inná hvaða heimili sem er. 

- Aldur: 3 ára og eldri
- Notkun: Innandyra
- Hámarksþyngd: 90 kg
- Efni: Viður: eik og krossviður, reipi: pólýprópýlen, Swivels: ryðfrítt stál (AISI 316)
- Innifalið: Hringir, tveir kaðallásar, tveir snúningar (swivels) og tvö reipi