Jafnvægisbretti Stórt - Natural

13.740 kr Sale Save

Jafnvægisbrettið frá KateHaa eru glæsileg og nútímaleg hönnun sem sameinar leik með þroska og færni. Jafnvægisbrettið er frábært leikfang fyrir spennandi, hugmyndaríkan og skemmtilegan leik. 

Það býður upp á opinn og skemmtilegan leik þar sem hægt er að nota jafnvægisbrettið sem brú, rennibraut, vegasalt, stiga, vöggu og margt fleira. Möguleikarnir eru endalausir og hentar jafnt börnum sem fullorðnum og öldruðum.

Jafnvægisbrettið þjálfar samhæfingu, örvar jafnvægisskynið, bætir líkamsstöðu og styrkir vöðva. Krakkar geta einnig æft gróf- og fínhreyfingar. 

Sama hvar og hvenær krakkarnir munu alltaf finna nýjar leiðir til að nota jafnvægisbrettið. Þetta fjölhæfa og endingargóða jafnvægisbretti mun njóta sín í mörg ár og er alveg frábært til notkunar inni og úti.

Stærð:
Lengd: 106 cm / 41.93 in
Breidd: 33 cm / 12.99 in
hæð: 23 cm / 9.05 in

Aldur: 0 - 99+ ára

Þyngdartakmark 50kg

Efni: Ljóslitaður baltneskur birki krossviður (náttúrulegur viður), FSC vottaður.
Barnvæn áferð. Hágæða vatnsbundið lakk og málning.