Leikfangakarfa Sett - Powder Beige

4.470 kr Sale Save

Leikfangakörfurnar eru gerðar úr 100% STANDARD 100 by OEKO-TEX® bómullarstriga. Þær eru nógu sterkar til að geyma allt sem þú setur í þær og haldast kjurrar þegar þær eru tómar. Körfurnar eru einstaklega falleg viðbót við heimilið. 

Leikfangakörfurnar koma í settum. Mjúkt en samt sterkt lag karfanna gefur stílhreint útlit og það sem mikilvægara er öruggt geymslupláss fyrir herbergi barna. 

Framleitt í Lettlandi með tilliti til plánetunnar okkar.

Viltu bæta við:

 

- Ytra áklæði : 100% STANDARD 100 by OEKO-TEX® Bómull 240g/m2
- Fylling: 100% STANDARD 100 by OEKO-TEX® Polyester
- Stærð: Settið inniheldur 2 stærðið - Stór (55x40 cm) og lítil (45x35 cm)