Leiktjald - Amber Sýningareintak
ATH SÝNINGAREINTAK - EKKI HÆGT AÐ SKILA EÐA SKIPTA
Leiktjaldið er frábær skemmtun fyrir öll börn! Yfirborð tjaldsins er úr sérstöku vatnsheldu efni sem gerir börnunum kleift að leika sér úti án þess að hafa áhyggjur. Það er því hægt að nota thaldið bæði innanhúss eða utanhúss t.d inni í leikherbergi, í garðinum eða taka það með í ferðalag.
Auðvelt er að setja tjaldið upp, taka það saman og geyma. Tjaldið er fullkomið til að efla sköpunargáfu og ímyndunarafl hjá börnum.
Tjöldin eru úr STANDARD 100 by OEKO-TEX® bómull með vatnsheldu yfirborði og uppfylla alla staðla þegar kemur að öryggi barna.
Tjaldsettið inniheldur:
- Tjald með glugga
- Bólstraða leikmottu og 40x40 púðaáklæði í stíl við tjaldið
- 4 staflanlegar viðarstangir og bómullarband
Varan er framleidd í Lettlandi með umhyggju fyrir plánetunni okkar.
Viltu bæta við: