Nagleikfang Dádýr - Pale Pink
1.900 kr
Þetta leikfang er nagleikfang og hringla á sama tíma. Í dádýrinu er bjalla sem gefur frá sér hljóð þegar barnið grípur það eða snertir. Auðvelt er að halda í hringinn og hringla leikfanginu. Gott er að naga eyrun á dádýrinu en efnið er 100% öruggt. Barnið getur einnig nagað viðar hringinn, það er líka alveg öruggt.