Nagleikfang Dádýr - Pale Pink

1.900 kr Sale Save

Þetta leikfang er nagleikfang og hringla á sama tíma. Í dádýrinu er bjalla sem gefur frá sér hljóð þegar barnið grípur það eða snertir. Auðvelt er að halda í hringinn og hringla leikfanginu. Gott er að naga eyrun á dádýrinu en efnið er 100% öruggt. Barnið getur einnig nagað viðar hringinn, það er líka alveg öruggt. 

Viltu bæta við:

 

- Efni: 100% náttúrulegur viður og inniheldur engin skaðleg efni. Dádýrið er úr prjónuðum bómull, fyllt með pólýester.
- Stærð: 7 cm í þvermál.
- Þrif: Má handþvo
- Öryggi: Börn setja þetta leikfang í munninn. Þess vegna er mikilvægt að athuga það alltaf fyrir notkun. Fjarlægðu allt plast, snúrur og/eða annað áður en þú gefur barninu hringinn. Þetta leikfang má ekki sjóða eða frysta og má ekki setja í örbylgjuofn eða uppþvottavél.
Ekki skilja barnið eitt eftir með þetta leikfang, vertu ávalt nálægt barninu og fylgstu með.