Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is
Skiptitaska Boucle - Biscuit - miniplay.is

Skiptitaska Boucle - Biscuit

10.500 kr 10.500 kr Útsala Sparið

Hin fullkomna mömmutaska! Þessi flotta skiptitaska er úr mjúku Bouclé efni. Þessi taska er fullkomin þegar ferðast þarf um með lítil börn. Auðvitað getur þú líka notað töskuna fyrir þig, t.d. sem íþróttatösku eða skólatösku. Taskan er með krúttlegt doppótt efni að innanverðu. Hún er einnig með 2 auka hólf að innan og með töskunni fylgir skiptimotta. Hægt er að loka töskunni með rennilás. Taskan er með extra löngu handfangi, þannig að þú getur borið hana á öxlinni, þversum eða á kerrunni.

- Efni: 100% Bouclé polyester efni og fóðruð úr 100% pólýester.
- Stærð: 24 x 43 cm. Heildarlengd handfangs er 85 cm.