






Smíðasett - Blátt
Smíðasettið inniheldur hamar og bekk með sex nöglum til að smíða. Hvað er skemmtilegra en að slá með hamri? Smíðasettið örvar skilningarvit barna og þjálfar samhæfingu augna og handa.
Viðurinn er gegnheill og vandaður. Hentar börnum frá 12 mánaða aldri. Ef barnið er of lítið til að leika með smíðasettið þá er það fullkomið skraut fyrir barnaherbergið.