T5 Hlaupahjól - Bleikt

8.940 kr Sale Save

T5 hlaupahjólið er fullbúið með hæðarstillanlegu stýri, TPR gúmmí fótbretti, handföngum, álgrind, stálbremsu og hæðarstillanlegu stýri. Hentar börnum frá 3 ára til 10 ára. 

Hlaupahjólið getur hjálpað til við að auka líkamlegan þroska barna t.d. með því að bæta jafnvægi og samhæfingu. Með hæðarstillanlegu stýri stækkar hjólið með barninu og gerir því kleift að njóta sín á hjólinu lengur. 

LED ljós í hjólum og taska til að festa á stýrið fylgir með.

- Aldur: 3-10 ára
- Stækkar með barninu
- hæðarstillanlegt stýri
- Gúmmí fótbretti og auðvelt að ná í fótbremsu
- LED Ljós í hjólum
- Stærð í hæðstu sillingu: 59.5 x 26.5 x 79cm
- Engar rafhlöður