Bangsi - Olive Green
3.120 kr
Þessi ofur sæti bangsi verður besti vinur barnsins þíns og veita því huggun. Bangsinn er í laginu eins og góður hlustandi, dettur aldrei um koll og getur barnið því sagt honum öll sín leyndarmál. Hann er líka fullkominn sem fallegt skraut á hilluna eða kommóðuna í barnaherberginu.
Viltu bæta við: