Bílstólapoki Boucle - Miffy Teddy - Oatmeal

9.900 kr Sale Save

Bílstólapoki úr fallegu og mjúku Miffy teddy efni. Auðvelt er að setja barnið í pokann og taka það úr með því að renna honum alveg niður. Það er einnig auðvelt að smella honum saman efst og búa til hettu, þannig að höfuð barnsins verði ekki kalt um leið og farið er með bílstólinn út. Til þess að tryggja að barninu verði ekki of heitt í bílnum er ráðlagt að opna rennilásinn á pokanum eins mikið og þarf. 

Bílstólapokinn er með opum að aftan svo það er mjög auðvelt að festa bílbeltið. Þetta er alhliða bílstólapoki fyrir Maxi Cosi og allar tegundir bílstóla í flokki 0 með þriggja eða fimm punkta beltum. Einnig er hægt að nota pokann í kerruna.

Viltu bæta við:

 

- Efni: Að utan 100% pólýester. Að innan mjúk Jersey bómull.
- Fylling: 100% pólýester trefjafylling.
- Stærð: 52x110 cm.
- Þvottaleiðbeiningar: Þvoið við hámarkshita 30 gráður.