Dót fyrir leikgrind - Roarsome

3.120 kr Sale Save

 

Fallegt dót sem passar fullkomlega með leikgrindinni frá Jollein en einnig hægt að nota á aðrar leikgrindur. Frá um það bil 10 vikna hafa börn aukna þörf fyrir örvun, leik og að skoða sig um. Þess vegna hentar leikgrindin vel sem auka áskorun fyrir þau.  

Börnum finnst heillandi að horfa á dótið þegar það hreyfist á leikgrindinni. Notkun leikgrindar getur hjálpað til við að örva gróf- og fínhreyfingar auk þess að örva skynfærin. Einnig ná börn meiri og meiri stjórn á griptækni og læra að leikföng hreyfast meira þegar þau banka eða grípa leikföngin.

Leikgrindin er seld sér og er auðvelt að setja hana saman. Auðvelt er að festa og fjarlægja leikföngin. Það er því ekkert mál að skiptast á leikföngum sem gerir leikinn enn áhugaverðari og meira krefjandi fyrir barnið.



Viltu bæta við:

 

- Öryggi: Ekki láta barnið leika eitt með leikgrindina. Vertu ávallt nálægt barninu þínu.
- Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur