Festingar fyrir Disco rólu

2.900 kr Sale Save

Festingar fyrir disco rólu er aukabúnaður ætlaður til að hengja upp disco róluna í tré, yfir viðarbita eða í loftið á veröndinni.

Settið inniheldur eina ól til að festa yfir tré eða viðarbita og krók til að festa í loft.

Viltu bæta við:

 

Mál: Lengd: stillanleg 0,85 - 1,5 m, breidd: 5 cm.
Notkun: Trjágrein eða viðarbita
Hámarksþyngd: 200 kg.
Efni: Ólar: pólýester, krókar: zinc alloy steel
Innifalið: Ein ól og einn krókur