Festingar fyrir rólur/hringi

4.500 kr
Loft Viður
Adding to Cart Added to Cart

Afhending ekki í boði sem stendur MiniPlay.is verslun

 

Festingar fyrir rólur eða hringi. Festingarnar eru með byltingarkenndu fjöðrunarkerfi fyrir hljóðlátar og langar sveiflur. Hægt að nota innanhúss og utandyra.

Vinsamlegast athugið að þessi vara er seld stök. Fyrir par skaltu bæta tveimur hlutum í körfuna þína.

Viltu bæta við:

 

Efni: galvanized stál
Stærð: 75 x 70 x 50 mm
Hámarksþyngd: 125 kg / á festingu
Bor: Viður: 8mm, dýpt 100-105 mm, Steinsteypa: 10mm, dýpt 70-80 mm
Öryggi: DIN 71-1 / 2/8 og DIN 1176-1 / 2
Innifalið: 1 x festing, 2 x skrúfur, 2 tappar (fyrir steypu), 1 compensation angle (angeled beam)

Fylgið ávalt vandlega leiðbeiningum sem fylgja með vörunni. Ef eitthvað er óljóst vinsamlegast hafið samband við okkur eða sérfræðing. Prófið fyrir notkun.