Fimleikahringir - Oak - Svört bönd

25.900 kr
Adding to Cart Added to Cart

Í boði að sækja í Miniplay.is verslun

Hægt er að sækja pöntun á opnunartíma ef þú hefur fengið staðfestingu á að pöntun sé tilbúin

Fimleikahringirnir frá Lillagunga eru hannaðir fyrir börn frá þriggja ára aldri til fullorðinna. Hver hringur er settur saman úr þremur vandlega unnnum viðarhlutum sem eru límdir saman á öruggan hátt. Hringirnir eru hannaðir til að passa fullkomlega fyrir hendurnar og það er auðvelt að stilla hæðina á þeim. Hringirnir eru líka einstaklega fallegir og henta inná hvaða heimili sem er. 

Viltu bæta við:

 

- Aldur: 3 ára og eldri
- Notkun: Innandyra
- Hámarksþyngd: 90 kg
- Lofthæð: 2.0-2.8 m
- Efni: Viður: eik og krossviður, reipi: pólýprópýlen, Swivels: ryðfrítt stál (AISI 316)
- Innifalið: Hringir, tveir kaðallásar, tveir snúningar (swivels) og tvö reipi