Flippstóll - Toffee
Flippstóllinn er stílhrein og hagnýt viðbót við barnaherbergið. Stóllinn er hannaður á þann hátt að auðvelt er að breyta honum í svefndýnu og síðan aftur í stól. Stóllinn er gerður úr hágæða, mjúku corduroy efni sem sem lætur börnum líða einstaklega vel.
Gert úr OEKO-TEX® og GRS® vottuðu corduroy efni sem er framleitt úr endurunnum PET flöskum. Stóllinn uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna.
Stóllinn er með rennilás svo hægt er að fjarlægja ytra áklæði ef þörf krefur. Hægt er að þvo áklæðið samkvæmt þvottaleiðbeiningum.
Framleitt í Lettlandi með tilliti til plánetunnar okkar.
Viltu bæta við: