Glas með röri - Pale Pink
2.380 kr
Glasið er fullkomið fyrir börn sem eru að læra að drekka sjálf, en hentar einnig vel fyrir eldri börn.
Þetta skemmtilega glas er með góðu handfangi til að halda í, loki sem auðvelt er að skrúfa af og á eftir notkun og rör til að koma í veg fyrir að hellist niður.
Glasið má fara í uppþvottavél, fullkomið! því það sparar tíma. Glasið er líka hentugt á ferðinni. Að auki þolir glasið að fara í ofn og frysti.
Viltu bæta við: