Matarsett - Caramel
7.900 kr
Með sílikon matarsettinu geta börn æft sig að borða sjálf. Það er auðvelt fyrir barnið að halda í sílíkon efnið, það verður ekki heitt og getur ekki brotnað.
Diskurinn er með sogskál svo hægt er að festa hann við borðið. Með sílíkon glasinu getur barnið lært að drekka sjálft. Sama hversu oft glasið dettur úr höndunum, það getur ekki brotnað. Svo fylgir líka skál með settinu.
Matarsettið er öruggt. Það þolir allt að 230 gráðu hita (Celsíus) og kælingu í -20 gráður (Celsíus). Það er líka auðvelt að taka það með í ferðalag.
Viltu bæta við: