Nagleikfang Bangsi - Biscuit
2.900 kr
Nagleikfang sem er fullkomið í tanntöku. Þegar barnið er að fá tennur getur það reynst vel að hafa þetta nagleikfang tilbúið í kæli (aldrei í frysti). Kalt leikfangið mun deyfa pirringinn í tannholdinu sem fylgir tanntöku.
Nagleikfangið er úr 100% náttúrulegu gúmmíi. Hægt að nota fyrir alla aldurshópa og er öruggt fyrir barnið þitt frá 0 mánaða aldri.
Viltu bæta við: