Nagleikfang Bolti - Biscuit

2.800 kr Sale Save

Sílikon boltinn er fullkomin fyrir litla krakka sem eru að fá tennur. Það getur verið mjög sársaukafullt og þá er gott fyrir barnið að hafa eitthvað til að bíta í. Það er líka gaman að rúlla boltanum yfir gólfið og leika sér með hann! 

Boltinn er 9,5 cm í þvermál og fullkomin fyrir unga krakka. Það er hægt að festa boltann t.d. við kerruna og því auðvelt að taka hann með hvert sem er, án þess að eiga á hættu að missa hann. Fullkomið!

- Efni: 100% sílikon og laus við BPA og PVC.
- Stærð: 9,5 cm í þvermál.