Original púði fyrir klifurboga - Grá/Brún

13.520 kr Sale Save

Púðarnir í klifurbogana eru mjúkir, léttir og ótrúlega þægilegir fyrir börn. Með því að bæta púðanum við klifurbogann er hann fullkominn staður til þess að slaka á og njóta. Púðarnir eru handsaumaðir og einstaklega vandaðir. Á annarri hliðinni er Natural Eco bómull sem er ótrúlega notalegt og mjúkt að snerta og á hinni hliðinni er bómullarblanda sem er ætluð fyrir virkari leik og hrindir frá sér vatni. Hver hluti er fylltur með 4 cm þykkri Eco latex froðu sem sérvalin og gerir barninu kleift að líða vel. Það eru fjögur bönd á hvorri hlið til þess að festa vel við klifurbogann.

Passar á  Katehaa ORIGINAL klifurbogana.

 

- Hannað til að passa inn í KateHaa klifurbogana
- Fáanlegt í tveimur stærðum, Original og XXL
- Átta bönd til þess að festa vel við klifurbogann
- Fyllt með 4 cm þykkri endingargóðri latex froðu
- Áklæði úr 100% vistvænni bómull á annarri hliðinni og vistvænni bómullarblöndu á hinni hliðinni sem hrindir frá sér vatni
- Auðvelt að brjóta saman til þess að geyma
- Auðvelt að fjarlægja fyllingu og þvo áklæðið