Púði - Brown Sugar
6.900 kr
Púðinn frá Wigiwama er frábær viðbót og gefur hvaða rými sem er smá lit. Púðinn er gerður úr hágæða, mjúku corduroy efni sem sem lætur börnum líða einstaklega vel.
Gert úr OEKO-TEX® og GRS® vottuðu corduroy efni sem er framleitt úr endurunnum PET flöskum. Púðinn uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna.
Framleitt í Lettlandi með tilliti til plánetunnar okkar.