Skemill - Brown Sugar

12.900 kr Sale Save

Skemillinn er stílhreinn og hagnýtt húsgagn sem hægt er að nota undir fætur eða sem auka sæti. Skemillinn er gerður úr hágæða, mjúku corduroy efni sem sem lætur börnum líða einstaklega vel. 

Gert úr OEKO-TEX® og GRS® vottuðu corduroy efni sem er framleitt úr endurunnum PET flöskum. Skemillinn uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna. 

Skemillinn er með rennilás svo hægt er að fjarlægja ytra áklæði ef þörf krefur. Hægt er að þvo áklæðið samkvæmt þvottaleiðbeiningum.

Framleitt í Lettlandi með tilliti til plánetunnar okkar.

- Ytra áklæði : OEKO-TEX® og GRS® vottað corduroy efni framleitt úr endurunnum PET flöskum
- Fylling: ISO-vottuð pólýúretan froða. Hár þéttleiki efnisins eykur þægindi og svefngæði
- Stærð: Lengd 25 cm / ⌀39,5 cm
- Engar áhyggjur - það má þvo áklæðið í þvottavélinni, það er auðvelt að taka það af og stinga í vélina hvenær sem börnin eru smá sóðar