








Skemill - Matcha
Sérpöntunarvara
ATH Þessi vara er ekki til á lager hjá okkur og þarf að sérpanta. Við opnum fyrir forsölu á vörunni reglulega þegar von er á næstu sendingu frá Wigiwama.
Næsta sending er væntanleg í byrjun Apríl.
Hægt er að panta þessa vöru til 7. mars.
Við erum með flestar vörur til sýnis í verslun okkar Tónahvarfi 10, 203 Kópavogi.
Ef þú ert með einhverjar spurningar endilega sendu okkur línu á miniplay@miniplay.is.
Skemillinn er stílhreinn og hagnýtt húsgagn sem hægt er að nota undir fætur eða sem auka sæti.
Skemillinn er gerður úr OEKO-TEX® vottuðu teddy efni. Skemillinn uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna.
Skemillinn er með rennilás svo hægt er að fjarlægja ytra áklæði ef þörf krefur. Hægt er að handþvo áklæðið.
Viltu bæta við: