






Skýjastóll - Blueberry Blue
Sérpöntunarvara
ATH Þessi vara er ekki til á lager hjá okkur og þarf að sérpanta. Við opnum fyrir forsölu á vörunni reglulega þegar von er á næstu sendingu frá Wigiwama.
Næsta sending er væntanleg í byrjun Apríl.
Hægt er að panta þessa vöru til 7. mars.
Við erum með flestar vörur til sýnis í verslun okkar Tónahvarfi 10, 203 Kópavogi.
Ef þú ert með einhverjar spurningar endilega sendu okkur línu á miniplay@miniplay.is.
Skýjastóllinn er fullkominn stóll fyrir öll börn! Þessi yndislegi stóll lítur út eins og mjúkt ský og er notalegur og þægilegur staður fyrir börn til að slaka á.
Stóllinn tryggir hámarks þægindi og stuðning auk þess sem mjúkt corduroy efnið gerir hann hlýjan og aðlaðandi. Fullkominn til að lesa, horfa á sjónvarpið eða bara slaka á. Stóllinn er léttur og því auðvelt að færa hann milli herbergja.
Gerður úr OEKO-TEX® og GRS® vottuðu corduroy efni sem er framleitt úr endurunnum PET flöskum. Stóllinn uppfyllir alla staðla þegar kemur að öryggi barna.
Stóllinn er með rennilás á ytra áklæðinu sem hægt er að fjarlægja eftir þörfum.
Hægt er að þvo áklæðið af stólnum samkvæmt þvottaleiðbeiningum.
Viltu bæta við: