





T1 Hlaupahjól með sæti - Bleikt
T1 hlaupahjólið hentar börnum frá 15 mánaða og eldri. Hjólið hefur þrjár stillingar sem gerir barninu kleift að öðlast smám saman sjálfstraust og færni til að renna sér á öruggan hátt.
Svissnesk hönnun hjólsins er búin mörgum eiginleikum eins og sæti fyrir yngri börn, TPR gúmmí fótpalli, handföngum og afturbremsu; sem allir bjóða upp á mjúka og örugga upplifun.
Led ljós í dekkjum og krúttleg taska fylgir með til að festa á stýrið.