Vatnsbrúsi - Koala

3.430 kr Sale Save

Taktu vatnsflöskuna með hvert sem þú ferð!

Vatnsflöskurnar geta innihaldið allt að 350 ml af vökva og eru einangraðar úr gæðastáli — 18/8 ryðfríu stáli. Þessi tegund af stáli hefur thermal virkni sem hjálpar til við að halda vökva heitum í allt að 12 klukkustundir og köldum í allt að 24 klukkustundir.

Sip & Go lekaþétt lok úr PP og er BPA laust. Lokinu fylgir matvælasílikon rör og einn hreinsibursti til að halda flöskunni  hreinni.

Viltu bæta við:

 

- 18/8 ryðfrítt stál
- Stærð: 350ml
- Án PP og BPA
- Ekki setja vöruna í uppþvottavél heldur þvoið í höndunum í sápuvatni með uppþvottabursta. Skola vandlega eftir.